Fara í innihald

Firefox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. nóvember 2004 kl. 18:18 eftir Renamed username yaidieGhoxihulaXohNgaikeeYouso (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. nóvember 2004 kl. 18:18 eftir Renamed username yaidieGhoxihulaXohNgaikeeYouso (spjall | framlög) (skrifaði smá um vafrann (aðallega þýðing af ensku síðunni))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Mozilla Firefox (fyrr þekktur sem Phoenix og seinna Mozilla Firebird) er vafri, þróðaður af the Mozilla Foundation og hundruðum sjálfboðaliða.

Með gerð Mozilla Firefox vill the Mozilla Foundation mæta þörf fólks á vafra sem er lítill, hraður og einfaldur. Firefox býr einnig yfir viðbóta kerfi sem leyfir fólk að sníða vafrann að þörfum sínum.

Helstu keppinautar Mozilla Firefox eru Internet Exporer, Opera og Safari.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Ytri tenglar